Hvers vegna þurfum við íslensku upplýsingaveiturnar
landkönnun.is og landakort.is ?

YFIRSÝN

Framtíðarsýn – Upplýsingar – Fræðsla

AÐGENGI

Kortasjár – Veflausnir – Lýsigögn

VARÐVEISLA

Menningararfur – Skráning – Gagnaöryggi

HEIMILDIR

Kort – Loftmyndir – Gervitunglagögn

STEFNUMÓTUN

Hugmyndafræði – Samhæfing – Stöðlun

HELSTU ÁSTÆÐUR

Bætir aðgengi að upplýsingum á netinu um landfræðileg gögn gegnum kortasjár og landfræðilegar vefsíður.
Gefur heildaryfirsýn yfir það hvar hægt er að nálgast sértækar upplýsingar um kort, loftmyndir og gervitunglagögn.
Leiðir til tryggari varðveislu landfræðilegra menningarverðmæta með skýrri hugmyndafræði, stöðlun og bættri skráningu lýsigagna.
Hvetur til að gerð verði opinber aðgengis- og varðveislustefna fyrir landfræðileg gögn.
Stuðlar að vinnslu nýrra verkefna, samræmingu upplýsinga og skapar tækifæri til fræðslu á sviði landfræðilegra gagna.